Vinnuslys

Þeir sem verða fyrir áverka í vinnuslysi geta átt bótarétt úr:

  • Launþegatryggingu sem atvinnurekanda bera að kaupa fyrir starfsmenn sína
  • Ábyrgðartryggingu atvinnurekanda; eða frá
  • Sjúkratryggingum Íslands

Allt eftir atvikum hverju sinni.

Ef líkja ætti þessum rétti sjómanna við einhvern annan rétt þá mætti einna helst líkja bótarétti sjómanna við það að þeir séu tryggðir með kaskótryggingu.

Sjómaður getur átt rétt á greiðslu bóta vegna tímabundins tekjutaps, þjáninga, varanlegs miska og varanlegrar fjárhagslegrar örorku auk þess sem tjónþoli á rétt á endurgreiðslu á útlögðum kostnaði vegna slyssins.

Aðstandendur þess sem fellur frá í sjóvinnuslysi eiga rétt á endurgreiðslu útfararkostnaðar og ennfremur geta nánir aðstandendur, einkum maki og börn átt rétt á bótum vegna missis á framfæranda.

Lögmenn Fortis geta aðstoðað sjómenn við að athuga bótarétt sinn vegna sjóvinnuslyss.

Ferill máls

  1. Tilkynningar
  2. Upplýsingaöflun
  3. Mat á afleiðingum
  4. Bótauppgjör

Nánar um feril máls

Hafa samband

15 + 8 =