Áttu rétt á bótum?

Hafðu í huga að aldrei er hægt að leggja endanlegt mat á réttarstöðu þína vegna slyss með einföldu prófi af þessu tagi. Aðstæður í hverju máli fyrir sig eru einstakar. Þú þarft því alltaf að ráðfæra þig við lögmann til þess að fá endanlegt mat á réttarstöðunni. Hægt er að hafa samband við lögmenn Fortis í síma 520-5800 eða með tölvupósti á [email protected].