line

Gagnagátt

Fortis

Til þess að nýta Gagnagáttina verður þú að vera með rafræn skilríki. Í gegnum gáttina getur þú t.d. miðlað gögnum til okkar sem varða heilsufar eða tekjur, s.s. vottorðum, launaseðlum eða skattframtölum.

Heilsufarsupplýsingar teljast til viðkvæmra persónuupplýsinga og ber okkur að tryggja öryggi slíkra upplýsinga sérstaklega. Sjá nánar Persónuverndarstefna Fortis.

Gagnagátt Fortis
line

Á ég rétt á bótum?

Taktu prófið til að athuga hvort þú eigir bótarétt vegna slyss

Taka prófið