Gagnagátt

Okkur er annt um öryggi gagna þinna. Þú getur afhent okkur persónuupplýsingar með öruggum hætti í gegnum Gagnagátt Fortis.

Fortis

Til þess að nýta gagnagáttina verður þú að vera með rafræn skilríki. Í gegnum gáttina getur þú t.d. miðlað gögnum til okkar sem varða heilsufar eða tekjur, s.s. vottorðum, launaseðlum eða skattframtölum.
Heilsufarsupplýsingar teljast til viðkvæmra persónuupplýsinga og ber okkur að tryggja öryggi slíkra upplýsinga sérstaklega. Sjá nánar persónuverndarstefnu Fortis.
Við viljum að þú nýtir þér þekkingu okkar til að hjálpa þér í gegnum erfitt tímabil.

Gagnagátt

Gagnagátt Fortis