
Ráðfærðu þig við sérfræðinga
Bílslys, vinnuslys eða frítímaslys? Slys leiða með ýmsum hætti til tjóns og er réttur fólks til bóta mismunandi eftir því hvað gerðist. Mikilvægt er að leita ráða hjá sérfræðingum sem geta veitt þér upplýsingar um þinn rétt og til hvaða úrræða hægt er að grípa.
Á ég rétt á bótum?

Kynntu þér ferlið
Fortis fylgir þér alla leið
Um Fortis
Fortis er rótgróin lögmannsstofa sem hefur verið starfandi frá árinu 1973. Við höfum sérhæft okkur í því að veita einstaklingum ráðgjöf og þjónustu í slysa- og skaðabótamálum en lögmenn okkar og starfsfólk búa að áratuga langri reynslu á því sviði. Við leggjum okkur ávallt fram um að leysa vel úr þínu máli, leyfa reynslu okkar að nýtast þér á öllum stigum málsins svo þú fáir þær bætur sem þú átt rétt á. Við viljum að þú nýtir þér þekkingu okkar til að hjálpa þér í gegnum erfitt tímabil.
Fylgir þér alla leið
